Description: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar miðar að því að bæta samkeppnishæfni, búsetuskilyrði og aðdráttarafl Eyjafjarðarsvæðisins. Þessum markmiðum hyggst félagið
nýsköpun (3) styrkir (2) atvinnuþróunarfélag (1) eyjafjörður (1) atvinnuþróun (1)
Markmið samningsins er að efla nýsköpun og samkeppnishæfi atvinnulífs á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og auka hagvöxt með virku samstarfi fyrirtækja, háskóla, sveitarfélaga og ríkisins. Áhersla skal vera á stærri og veigameiri samvinnuverkefni sem hafa það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í atvinnulífi svæðisins. Sjá nánar hér
Smávirkjanakostir í Eyjafirði - frumúttekt valkosta 2018
Raforkuskortur við Eyjafjörð 2018