hengillultra.is - Víkingamótin - Salomon Hengill Ultra Trail

Description: Salomon Hengill Ultra Trail er lengsta Ultra Trail mót á Íslandi með 164Km leið. - Hengill Ultra is the longest ultra trail in Iceland with the longest course being 100 miles ( 164 km ).

Example domain paragraphs

Salomon Hengill Ultra Trail verður nú haldin í tólfta sinn dagana 9. og 10. júní 2023. Á þessari stórbrotnu hlaupaleið voru yfir 1300 þáttakendur sem tóku þátt í síðasta hlaupi sem gerir Hengill Ultra að stærsta utanvegarhlaupi Íslands.

Boðið verður uppá fjölbreyttar hlaupaleiðir; 5km, 10km, 26km, 53km, 106km og 100 mílur (161 km). Einnig eru stórskemmtilegar miðnætur útgáfur af 10km, 26km og 53 km vegalengdunum.

Byrjunarreitur allra vegalengda og mótsstjórn verður í miðbæ Hveragerðis. Styttri vegalengdirnar eru í kringum Hveragerði og upp að Hamrinum sem er gríðarlega fallegur hraunhamar yfir bænum. 26km vegalengdin er upp Reykjadalinn upp að Ölkelduhnjúk og í kringum hann.  53km hlauparar hlaupa hinsvegar áfram inn að Hengli, yfir fjallgarðinn, niður Sleggjubeinsskarð og þaðan til baka. Þeir sem hlaupa 106km fara þá leið tvisvar. Útsýnið frá Hengli er algjörlega einstakt og er þessi hlaupaleið ein sú fallegasta se

Links to hengillultra.is (1)