Description: Páll M. Skúlason blogg um hvað sem mér dettur í hug. Á því eru engin sérstök takmörk.
Ef orðið " fallera " vefst fyrir einhverjum, þá er þessa skýringu að finna í íslenskri orðsifjabók:
fallera s. ‘fara í hundana; verða gjaldþrota; gata á prófi; †svíkja, blekkja’. To. úr mlþ. fallēren < ffr. faillīr < lat. fallere . Sumar merkingar ísl. orðsins eru síðar tilkomnar, frá d. fallere .
Hér kemur viðtalið við Bigga: