liverpool.is - Forsíða - Liverpoolklúbburinn á Íslandi

Description: Hér á vef Liverpool-klúbbsins á Íslandi er hægt að nálgast fréttir af sigursælasta knattspyrnufélagi á Bretlandseyjum fyrr og síðar. Hér eru upplýsingar um leikmenn, liðið, starfsmenn félagsins, upplýsingar um klúbbinn á Íslandi og margt fleira.

liverpool (1334) liverpoolklúbburinn (1) liverpoolklúbburinn á íslandi (1) liverpool-klúbburinn (1)

Example domain paragraphs

Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 2100 virkir félagar í klúbbnum.

Við gefum út 4 fréttabréf yfir tímabilið á Englandi, hvert blað 40-48 bls. í A-4 broti og allt í lit. Blaðið samanstendur af einkaviðtölum sem og þýddum viðtölum við leikmenn, ferðasögum, sagnfræði og naflaskoðun á gengi liðsins hverju sinni.

Liverpool er einn sigursælasta knattspyrnufélag Englands. Félagið var stofnað þann 3. júní 1892.

Links to liverpool.is (1)