shi.is - Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi - Forsíða

heilbrigðiseftirlit á íslandi (1)

Example domain paragraphs

Vefsíðan er hugsuð sem létt upplýsingasíða um Samtök Heilbrigðiseftirlitssvæða og til að auðvelda aðgengi að stjórnarmönnum.

Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga eru 9 talsins og er skipan þeirra ákveðin í lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, en þar segir að ekkert sveitarfélag skuli vera án heilbrigðiseftirlits. Í lögunum er kveðið á um að sveitarfélög á hverju starfssvæði skuli kjósa heilbrigðisnefnd eftir sveitarstjórnarkosningar.

Heilbrigðiseftirlitssvæðin 9 hafa með sér mikla samvinnu og hafa með sér formleg samtök: Samtök Heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi. Samtökin hafa að markmiði að standa vörð um heilbrigðiseftirlit á Íslandi og stuðla að árangursríku, óháðu og faglegu eftirliti.

Links to shi.is (2)