stjornendanam.is - Heim - Stjórnendanám

Example domain paragraphs

Stjórnendanámið er í 100% fjarnámi. Eina sem þú þarft er virk nettenging og vilji til að verða betri stjórnandi eða millistjórnandi. Nemendur hitta kennarann sinn og samnemendur einu sinni í viku í gegnum netið. Að öðru leyti ræður þú þér alveg sjálf/ur.

Við viljum vinna með þér. Námið er byggt upp fyrir fólk í vinnu, þar af leiðandi aðlögum við okkar verkefni að þér og þínum vinnustað. Með því færðu strax innsýn í hvernig hægt er að nýta inntak námsins á þínum vinnustað.

Þegar Stjórnendanámið var búið til var leitað til stjórnenda og millistjórnenda til að fá þeirra skoðun á hvaða kunnáttu vantaði inn á vinnumarkaðinn. Þær niðurstöður voru notaðar til að búa til inntak námsins. Við eigum í stöðugu samtali við vinnumarkaðinn og þróum okkur áfram samhliða honum.

Links to stjornendanam.is (4)