svinavatn.is - Svinavatn.is - sumarhúsalandið Öldubyggð við Svínavatn

Description: Sumarbústaðasvæði á góðum stað ekki langt frá Reykjavík - kíktu við og sjáðu lóðirnar sem í boði eru

land (8276) sumarhús (6) sveit (2) sumarbústaðir (2) svínavatn (1) grímsnes (1) grafningshreppur (1) sumarhúsalóðir (1) lóðir (1) sumarbústaðalóðir (1)

Example domain paragraphs

SUMARHÚSALANDIÐ Hér gefur að líta sumarhúsasvæðið Öldubyggð. Öldubyggð er í landi Svínavatns í Grímsnesi, Árnessýslu. Sumarhúsasvæðið er mjög gróðursælt og auðvelt að rækta í því. Auðugt er af berjum á sumrin í landinu. Lóðirnar eru vel rúmgóðar. Kalt vatn og rafmagn er á svæðinu.

SVÆÐI 1 OG 2 Nú eru svæði 1 tilbúð og er verið að vinna í að gera vegi og setja vatn á svæði 2. Inn í teikningu á landinu, er mikið svæði gefið í Útivistarsvæði þannig að gott pláss er á milli svæðahluta...

STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU Verslanir, útivist margir markverðir staðir. Verslun og kaffihús er á Minniborg en þar er hægt að fá flest allar vörur. Sundlaugar er á Laugarvatni 12 km og Aratungu 15km og Selfossi 28 km Einnig eru margir markverðir staðir í nágrenninu sem og útivistarsvæði...