Fer fram 08. og 09. júli 2023 á Egilsstöðum og nágrenni.
Ekkert þátttökugjald.
UÍA átti tvo flotta fulltrúa á Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum 15-22 ára, þær Birna Jóna Sverrisdóttir og Hafdís Anna Svansdóttir, sem fram fór í Kópavogi. Birna Jóna varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 16-17 ára stúlkna með kasti upp á 51,72 m. Einnig var hún önnur í kringlukasti, 4. í kúluvarpi og 5. í spjótkasti. Hún bætti eigið met í öllum greinum. Hafdís Anna varð önnur í 300m stúlkna á tímanum 44,35 og bætti þar eigið met. Einnig var hún önnur í 800m . Og bætti eigið met í 80m og endað