valur.is - Forsíða - Knattspyrnufélagið Valur

Example domain paragraphs

Valur heimsækir Selfoss í Bestu deild kvenna þegar liðin mætast á JÁVERK-vellinum á Selfossi, sunnudaginn 9. júlí. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er miðasala inn á Stubb-appinu.

7. flokkur kvenna hjá Val hefur verið að æfa dyggilega þrisvar sinnum í viku í vetur og fjórum sinnum yfir sumartímann. Hópurinn telur um 45 stelpur sem hafa farið á fjölda móta, þar á meðal á Akranesi og í Njarðvík. Smelltu á fyrirsögn til að skoða nánar.

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna valdi á dögunum hóp sem leikur vináttuleiki gegn Finnlandi og Austurríki dagana 10. - 19. júlí næstkomandi.Fimm Valskonur í hópnum.

Links to valur.is (1)