Description: Verið #LjósFyrirHeiminn með kærleika á þessum jólum með því að gera smávægileg þjónustuverk dag hvern í desember. Þið getið líka sagt skilið við árið 2023 með því að hitta trúboða, tilbiðja með okkur eða upplifa 2. Lúkas aldrei sem áður.
Ljós fyrir heiminn Einbeitið ykkur að því á þessu ári að miðla góðvild, eins og Jesús gerðii fyrir #LjósFyrirHeiminn. Leitið leiða til að færa einhverjum nýjum gleði á hverjum degi út allan desember. Með því að fylgja Jesú, hinu sanna ljós heimsins, getið þið verið vinum, fjölskyldu og samstarfsfólki lítið ljós!
Heimurinn þarfnast ljóssins ykkar Spila ... 24 dagar góðvildar Frá 1. desember til aðfangadags: gefið gaum að því hvernig fólk umhverfis hefur miðlað ykkur og öðrum ljósi sínu. Vekið athygli á smáum góðverkum þeirra á samfélagsmiðlum á hverjum degi. Vonandi geta dæmin sem þið miðlið hvatt marga fleiri til að liðsinna og sýna kærleika eins og Jesús gerði. Verið viss um að nota eftirfarandi myllumerki í færslunum ykkar:
Vitni jólanna – Tákn um Krist Horfið á þessa jólatónleika með flytjendum og listamönnum frá ýmsum löndum víða um Evrópu. Þessi hátíðarviðburður fer í loftið 11. desember klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Litasíður Skemmtilegar litasíður með táknum um Krist Niðurhala Niðurhölun jólatónlistar Niðurhalið tónlist frá jólatónleiknum Niðurhala Fagnið fæðingu Jesú Verið með okkur á jólasamkomum. Þjónustutillögur Finnið leiðir til að vera #LjósFyrirHeiminn með kærleika og þjónustu allan mánuðinn. Niðurhöl Finnið jól