haust.is - Heilbrigðiseftirlit Austurlands - Forsíða

Description: Heilbrigðiseftirlit er rekið af sveitarfélögum skv. lögum nr. 7/1998 m.s.br. um hollustuhætti og mengunarvarnir.Starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlands er Austurlandskjördæmi, þó aðeins norður um Vopnafjarðarhrepp. Eftirlitssvæðið nær því frá Skaftafelli í suðri og að Langanesbyggð í norðri.

Example domain paragraphs

Heilbrigðiseftirlit Austurlands

Heilbrigðiseftirlit Austurlands er rekið af sveitarfélögum skv. lögum nr. 7/1998 m.s.br. um hollustuhætti og mengunarvarnir. Árið 1998 gerðu sveitarfélögin á Austurlandi með sér samning um að reka Heilbrigðiseftirlit Austurlands sem byggðasamlag. 

Heilbrigðiseftirlit Austurlands starfar í umboði Heilbrigðisnefndar Austurlands. Hlutverk heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga er m.a. að gefa út starfsleyfi og hafa eftirlit með starfsemi starfsleyfisskyldra fyrirtækja skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og skv. matvælalögum.

Links to haust.is (1)